Acticam (meloxicam) – áletranir - QM01AC06

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

1.HEITI DÝRALYFS

Acticam 5 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.

Meloxíkam.

2.VIRKT INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI

Meloxicam 5 mg/ml.

Etanól, vatnsfirrt 150 mg/ml.

3.LYFJAFORM

Stungulyf, lausn.

4.PAKKNINGASTÆRÐ

10 ml.

5.DÝRATEGUNDIR

6.ÁBENDINGAR

7.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐIR

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

8.BIÐTÍMI FYRIR AFURÐANÝTINGU

9.SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF ÞÖRF KREFUR

Gefið ekki dýrum sem eru þunguð eða eru með unga á spena.

10.FYRNINGARDAGSETNING

EXP {mánuður/ár}

Geymsluþol eftir að umbúðir eru opnaðar: 28 dagar. Þegar umbúðir hafa verið rofnar skal nota lyfið fyrir...

11.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður dýralyfsins.

12. SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VEGNA FÖRGUNAR Á ÓNOTUÐUM LYFJUM EÐA ÚRGANGI, EF VIÐ Á

Farga skal öllum ónotuðum dýralyfjum eða úrgangi vegna dýralyfja í samræmi við gildandi reglur.

13. VARNAÐARORÐIN „DÝRALYF“ OG SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á AFGREIÐSLU OG NOTKUN, EF VIÐ Á

Dýralyf - Lyfseðilsskylt

14.VARNAÐARORÐIN „GEYMIÐ ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ“

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

15.HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS

Ecuphar NV

Legeweg 157-i

B-8020 Oostkamp

Belgía

16.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/2/08/088/004

17 LOTUNÚMER FRAMLEIÐANDA

Lota{númer}

LÁGMARKSUPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á LITLUM INNRI UMBÚÐUM

1. HEITI DÝRALYFS

Acticam 5 mg/ml stungulyf, dreifa handa hundum og köttum.

Meloxíkam.

2.MAGN VIRKS INNIHALDSEFNIS/VIRKRA INNIHALDSEFNA

3.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI SKAMMTA

10 ml.

4.ÍKOMULEIÐIR

Hundar: i.v.eða s.c.

Kettir: s.c.

5.BIÐTÍMI VEGNA AFURÐANÝTINGAR

6.LOTUNÚMER

Lota {númer}

7.FYRNINGARDAGSETNING

EXP {mánuður/ár}

Geymsluþol rofins hettuglass: 28 dagar.

8.VARNAÐARORÐIN „EINUNGIS ÆTLAÐ DÝRUM“

Dýralyf.

Athugasemdir