Activyl (indoxacarb) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QP53AX27

A.FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðenda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt Intervet Productions S.A.

Rue de Lyons 27460 Igoville Frakkland

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Fyrir hunda: Dýralyfið er ekki lyfseðilsskylt.

Fyrir ketti: Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við.

Athugasemdir