CaniLeish (Leishmania infantum excreted secreted...) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QI070AO

Updated on site: 08-Feb-2018

Nafn lyfs: CaniLeish
ATC: QI070AO
Efni: Leishmania infantum excreted secreted proteins
Framleiðandi: Virbac S.A

Efnisyfirlit

A.FRAMLEIÐENDUR LÍFFRÆÐILEGRA VIRKRA EFNA OG FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðenda líffræðilegra virkra efna

VIRBAC

1ère avenue – 2065 m – L.I.D. 06516 Carros

Frakkland

Heiti og heimilisfang framleiðenda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt

VIRBAC

1ère avenue – 2065 m – L.I.D. 06516 Carros

Frakkland

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Aðeins afhent gegn lyfseðli dýralæknis.

Samkvæmt ákvæðum 71. greinar í tilskipun Evrópuráðsins og þingsins 2001/82/EB með viðaukum bannar viðkomandi land eða getur bannað innflutning, sölu, birgðahald og/eða notkun dýralyfsins á ákveðnu landssvæði eða öllu landinu ef sýnt er fram á að:

a)notkun dýralyfsins hafi áhrif á framkvæmd landsáætlana varðandi skimanir, eftirlit eða útrýmingu dýrasjúkdóma, eða valdi erfiðleikum við vottun á því að lyfjaleifar finnist ekki í meðhöndluðum dýrum eða afurðum þeirra.

b)sjúkdómurinn sem bóluefnið er ætlað til notkunar gegn sé nánast óþekktur á svæðinu.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við

Athugasemdir