Cardalis (benazepril hydrochloride /spironolactone) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QC09BA07

Updated on site: 08-Feb-2018

Nafn lyfs: Cardalis
ATC: QC09BA07
Efni: benazepril hydrochloride /spironolactone
Framleiðandi: Ceva Santé Animale

Efnisyfirlit

A.FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðenda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt

Ceva Santé Animale Z.I. Tres le Bois 22600 Loudéac Frakkland

Catalent Germany Schorndorf GmbH Steinbeisstrasse 2

73614 Schorndorf Þýskaland

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt viðkomandi lotu skal koma fram í prentuðum fylgiseðli.

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Áekki við.

Athugasemdir