Certifect (fipronil /amitraz /(S)-methoprene) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QP53AX65

A.FRAMLEIÐANDI SEM ER ÁBYRGUR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt

MERIAL

4, Chemin du Calquet FR-31000 Toulouse Cedex Frakkland

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Áekki við.

Athugasemdir