Cimalgex (cimicoxib) - QM01AH93

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Cimalgex 8 mg tuggutöflur fyrir hunda

Cimalgex 30 mg tuggutöflur fyrir hunda

Cimalgex 80 mg tuggutöflur fyrir hunda

2.INNIHALDSLÝSING

Hver tafla inniheldur:

 

Virkt(t) innihaldsefni:

 

Cimalgex 8 mg

cimicoxib 8 mg

Cimalgex 30 mg

cimicoxib 30 mg

Cimalgex 80 mg

cimicoxib 80 mg

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Tuggutöflur.

Cimalgex 8 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar tuggutöflur með 1 deiliskoru á báðum hliðum. Töflunum er hægt að skipta í jafna helminga.Lesa meira...

Athugasemdir