Icelandic
Veldu tungumál

Coliprotec F4 (live non-pathogenic Escherichia coli...) - QI09AE03

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Coliprotec F4
ATC: QI09AE03
Efni: live non-pathogenic Escherichia coli O8:K87
Framleiðandi: Prevtec Microbia GmbH

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Coliprotec F4 frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum

2.INNIHALDSLÝSING

Sérhver skammtur bóluefnis inniheldur:

 

Lifandi ómeinvirkar Escherichia coli O8:K871

..............1,3∙108 til 9,0∙108 CFU2/skammt

1 ekki veikluð

 

2CFU = þyrpingafjöldi

 

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

 

Hvítt eða hvítleitt frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Svín

4.2Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir

Til virkrar ónæmingar svína gegn F4-jákvæðri Escherichia coli sem myndar iðraeitur til þess að:Lesa meira...

Athugasemdir