Convenia (cefovecin) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QJ01DD91

Efnisyfirlit

A.FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt

Haupt Pharma Latina S.r.l. S.S. 156 Km 47,600 04100 Borgo San Michele Latina

Ítalía

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

Markaðsleyfishafi skal upplýsa Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um markaðssetningaráætlun fyrir þetta lyf.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Áekki við

Athugasemdir