Cortavance (hydrocortisone aceponate) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QD07AC

AFRAMLEIÐANDI/FRAMLEIÐENDUR SEM ER(U) ÁBYRGUR/ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda/-enda líffræðilegs/-legra virks/virkra efnis/efna

Hovione Farmaciencia SA

Sete Casas

2674-506 Loures

Portugal

Heiti og heimilisfang framleiðanda/framleiðenda sem er(u) ábyrgur/ábyrgir fyrir lokasamþykkt

VIRBAC SA

1ère Avenue - 2065 m – L.I.D

06516 Carros, Frakkland

B. SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á MARKAÐSLEYFI SEM VARÐA AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Aðeins afhent gegn lyfseðli dýralæknis.

Handhafi þessa markaðsleyfis verður að tilkynna framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvernig verður staðið að markaðssetningu og sölu á þessu lyfi sem hér er veitt heimild fyrir."

C. SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á MARKAÐSLEYFI ER VARÐA ÖRYGGI OG VERKUN VIÐ NOTKUN

Á ekki við

D.STAÐHÆFING UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við

Athugasemdir