Dexdomitor (dexmedetomidine hydrochloride) - QN05CM18

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Dexdomitor
ATC: QN05CM18
Efni: dexmedetomidine hydrochloride
Framleiðandi: Orion Corporation

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

DEXDOMITOR 0,1 mg/ml stungulyf, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Virkt innihaldsefni:

Einn ml innheldur 0,1 mg dexmedetomidinhýdróklóríð samsvarandi 0,08 mg

 

dexmedetomidin.

 

Hjálparefni:

Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)

2,0 mg/ml

 

Própýlparahýdroxýbenzóat (E 216)

0,2 mg/ml

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Stungulyf, lausn.

Tær, litlaus lausn.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1DýrategundirLesa meira...

Athugasemdir