Dexdomitor (dexmedetomidine hydrochloride) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QN05CM18

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Dexdomitor
ATC: QN05CM18
Efni: dexmedetomidine hydrochloride
Framleiðandi: Orion Corporation

A. FRAMLEIÐENDUR LÍFFRÆÐILEGRA VIRKRA EFNA OG FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðenda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt

Orion Corporation Orion Pharma

Orionintie 1

FI-02200 Espoo

Finnland

B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við.

D AÐRAR FORSENDUR OG SKILYRÐI MARKAÐSLEYFIS

Lyfjagátarkerfi

Markaðsleyfishafi skal tryggja að kerfi fyrir lyfjagát sem lýst er í I. hluta umsóknar um markaðsleyfið, hafi verið komið á fót og sé virkt áður en og á meðan lyfið er á markaði.

Athugasemdir