Equilis StrepE (live deletion-mutant Streptococcus equi...) - QI05AE

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Equilis StrepE
ATC: QI05AE
Efni: live deletion-mutant Streptococcus equi strain TW928
Framleiðandi: Intervet International BV

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Equilis StrepE, frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa, fyrir hross.

2.INNIHALDSLÝSING

Hver 0,2 ml skammtur af bóluefni:

Virkt innihaldsefni:

Lifandi brottfellinga stökkbrigði Streptococcus equi stofns TW928 109,0 til 109,4 cfu1

1Einingar sem mynda þyrpingar (colony forming units)

Hjálparefni:

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.Lesa meira...

Athugasemdir