Icelandic
Veldu tungumál

Equip WNV (Duvaxyn WNV) (inactivated West Nile virus, strain...) - QI05AA10

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Equip WNV (Duvaxyn WNV)
ATC: QI05AA10
Efni: inactivated West Nile virus, strain VM-2
Framleiðandi: Zoetis Belgium SA
IcelandicIcelandic
Annað tungumál

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Equip WNV stungulyf, fleyti handa hestum

2. INNIHALDSLÝSING

 

Hver 1 ml skammtur inniheldur:

 

Virk innihaldsefni:

 

Óvirkjuð vesturnílarveira (WNV), stofn VM-2

RP* 1,0 - 2,2

*Hlutfallsleg virkni (RP - relative potency) með in vitro aðferð, samanborið við viðmiðunarbóluefni, sem hefur reynst hafa verkun hjá hestum.

Ónæmisglæðar:

 

SP olía

4,0% - 5,5% (v/v)

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3. LYFJAFORM

 

Stungulyf, fleyti.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Hestar.

4.2Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir

Til virkrar ónæmingar hesta 6 mánaða eða eldri gegn sjúkdómi af völdum vesturnílarveiru (WNV) með því að fækka hestum með veirudreyra eftir smit með WNV af stofni 1 eða 2 og til að draga úr lengd og alvarleika klínískra einkenna WNV af stofni 2.Lesa meira...

Athugasemdir