Incurin (estriol) - QG03CA04

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

INCURIN 1 mg tafla

2.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Virkt innihaldsefni: estríól 1 mg/tafla

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Kringlóttar töflur með einni skoru.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategund

Hundar (tíkur).Lesa meira...

Athugasemdir