Melosus (meloxicam) - QM01AC06

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Melosus 1,5 mg/ml mixtúra, dreifa handa hundum.

2.INNIHALDSLÝSING

Einn ml inniheldur:

 

Virkt innihaldsefni:

 

Meloxicam

1,5 mg

Hjálparefni:

Natríumbenzoat 1,75 mg

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Mixtúra, dreifa.

Gul/græn mixtúra, dreifa.Lesa meira...

Athugasemdir