Meloxivet (meloxicam) - QM01AC06

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Meloxivet 0,5 mg/ml mixtúra, dreifa handa hundum.

2.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR

Einn ml inniheldur:

Virkt innihaldsefni:

Meloxicam

0,5 mg

Hjálparefni:

 

Natríumbensóat

1 mg

Heildarlisti með hjálparefnum, sjá kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Dreifa. Hvít til gulleit mött dreifa.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGARLesa meira...

Athugasemdir