Naxcel (ceftiofur) - QJ01DD90

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

NAXCEL 100 mg/ml stungulyf, dreifa fyrir svín

2.

INNIHALDSLÝSING

 

Einn ml inniheldur:

 

Virkt innihaldsefni:

 

Ceftiofur kristölluð frí sýra samsvarandi ceftiofur

100 mg.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

 

Stungulyf, dreifa.

Ógegnsæ, hvít eða ljósbrún dreifa.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Svín.

4.2

Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir

Meðferð öndunarfærasýkingar sem af völdum Actinobacillus pleuropneumoniae, Pasteurella

 

multocida, Haemophilus parasuis og Streptococcus suis.

Meðferð við blóðeitrun, fjölliðagigt eða polyserositis af völdum Streptococcus suis sýkingar.

4.3

Frábendingar

Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.

4.4Sérstök varnaðarorð fyrir hverja dýrategund



Lesa meira...

Athugasemdir