Oncept IL-2 (vCP1338 virus) - QL03AX

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Oncept IL-2 frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa handa köttum

2.INNIHALDSLÝSING

Eftir blöndun inniheldur 1 ml skammtur:

 

Virkt innihaldsefni:

 

Raðbrigða katta interleukin-2 canarypox veira (vCP1338) ............................................

≥ 106.0 EAID*50

*ELISA infectious dose 50 %

 

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

 

Frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa

Frostþurrkað lyf: Hvítleit, einsleit smákúla.

Leysir: Tær litlaus vökvi.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Kettir.Lesa meira...

Athugasemdir