Onsior (robenacoxib) - QM01AH91

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Onsior 6 mg töflur handa köttum.

2.INNIHALDSLÝSING

Hver tafla inniheldur:

Virkt innihaldsefni:

Robenacoxib

6 mg

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Tafla.

Hringlaga, drapplitaðar til brúnar töflur, merktar með „NA“ á annarri hliðinni og „AK“ á hinni hliðinni.Lesa meira...

Athugasemdir