Parvoduk (live attenuated Muscovy duck parvovirus) - QI01BD03

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Parvoduk
ATC: QI01BD03
Efni: live attenuated Muscovy duck parvovirus
Framleiðandi: Merial

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Parvoduk dreifa og leysir fyrir stungulyf, dreifu fyrir Muscovy endur.

2.INNIHALDSLÝSING

Hver blandaður 0,2 ml skammtur inniheldur:

Virk innihaldsefni:

Lifandi veiklaður Muscovy anda parvoveirustofn GM 199 ................................ 2.6–4.8 log10 CCID50 * * Cell culture infectious dose 50% (sá skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í rækt).

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Dreifa og leysir fyrir stungulyf, dreifu.Lesa meira...

Athugasemdir