Icelandic
Veldu tungumál

Porcilis ColiClos (Clostridium perfringens type C /Escherichia...) - QI09AB08

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Porcilis ColiClos
ATC: QI09AB08
Efni: Clostridium perfringens type C /Escherichia coli F4ab /E. coli F4ac /E. coli F5 /E. coli F6 /E. coli LT
Framleiðandi: Intervet International BV

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Porcilis ColiClos stungulyf, dreifa fyrir svín

2.

INNIHALDSLÝSING

 

 

Hver 2 ml skammtur inniheldur:

 

 

Virk innihaldsefni:

 

 

Escherichia coli þættir:

≥ 9,7 log2 mótefnatítri1

- F4ab adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesin)

- F4ac adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesin)

≥ 8,1 log2

mótefnatítri1

- F5 adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesin)

≥ 8,4 log2

mótefnatítri1

- F6 adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesin)

≥ 7,8 log2

mótefnatítri1

- LT toxóíð

≥ 10,9 log2 títri1

Clostridium perfringens þáttur:

≥20 IU2

 

- Tegund C (stofn 578) beta toxóíð

 

1Meðalmótefnatítri eftir bólusetningu músa með 1/20 eða 1/40 af skammti fyrir gyltur

2Alþjóðlegar einingar beta móteiturs samkvæmt Ph. Eur.

Ónæmisglæðir:

 

dl-α-tókóferýlasetat

150 mg

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3. LYFJAFORM

 

Stungulyf, dreifa.

Vatnslausn, hvít eða næstum hvít.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Svín (gyltur og unggyltur)Lesa meira...

Athugasemdir