UpCard (Torasemide anhydrous) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QC03CA04

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: UpCard
ATC: QC03CA04
Efni: Torasemide anhydrous
Framleiðandi: Vétoquinol SA

A.FRAMLEIÐANDI SEM ER ÁBYRGUR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt

Vétoquinol SA

Magny-Vernois

70200 Lure

FRAKKLAND

B.FORSENDUR FYRIR EÐA TAKMARKANIR Á AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Dýralyfið er lyfseðilsskylt.

C.UPPLÝSINGAR UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við.

Athugasemdir