Ypozane (osaterone acetate) – Forsendur fyrir, eða takmarkanir á, afgreiðslu og notkun - QG04CX90

A. FRAMLEIÐANDI/FRAMLEIÐENDUR SEM ER(U) ÁBYRGUR/ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT

Heiti og heimilisfang framleiðanda/framleiðenda sem er(u) ábyrgur/ábyrgir fyrir lokasamþykkt

VIRBAC S.A.

1 ère avenue – 2065m- LID

06516 Carros Frakkland

B. SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á MARKAÐSLEYFI SEM VARÐA AFGREIÐSLU OG NOTKUN

Aðeins afhent gegn lyfseðli dýralæknis.

Handhafa þessa markaðsleyfis ber að tilkynna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um markaðssetningaráform fyrir lyf þetta sem nú er veitt leyfi fyrir.

C. SKILYRÐI EÐA TAKMARKANIR Á MARKAÐSLEYFI ER VARÐA ÖRYGGI OG VERKUN VIÐ NOTKUN

Á ekki við

D.STAÐHÆFING UM HÁMARK DÝRALYFJALEIFA

Á ekki við

Athugasemdir