Zulvac 1 Bovis (inactivated bluetongue virus, serotype...) - QI02AA08

Updated on site: 09-Feb-2018

Nafn lyfs: Zulvac 1 Bovis
ATC: QI02AA08
Efni: inactivated bluetongue virus, serotype 1
Framleiðandi: Zoetis Belgium SA

Efnisyfirlit

1.HEITI DÝRALYFS

Zulvac 1 Bovis stungulyf, dreifa, fyrir nautgripi.

2. INNIHALDSLÝSING

 

Hver 2 ml skammtur inniheldur:

 

Virk innihaldsefni:

RP* 1

Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 1, stofn BTV-1/ALG2006/01 E1

*RP (Relative Potency) = hlutfallsleg virkni mæld með virkniprófi hjá músum samanborið við viðmiðunarbóluefni sem sýnt hefur verið fram að á sé virkt í kálfum.

Ónæmisglæðar:

 

Álhýdroxíð (Al3+)

4 mg

Sapónín

0,4 mg

Hjálparefni:

 

Tíómersal

0,2 mg

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3. LYFJAFORM

 

Stungulyf, dreifa. Beinhvítur eða bleikur vökvi.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Dýrategundir

Nautgripir.

4.2Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir

Til virkrar ónæmingar hjá nautgripum frá tveggja og hálfs mánaðar aldri til að koma í veg fyrir* veirusýkingu í blóði af völdum blátunguveiru (BTV) af sermisgerð 1.Lesa meira...

Athugasemdir